Sjónvarpskokkurinn Magnús Ingi Magnússon er staddur í Asíu um þessar mundir til að prufa nýja hluti og heilsa upp á tengdaforeldra sína. Stóðst hann ekki mátið að skella sér í Fish Spa og leyfa litlum fiskum að narta í lappirnar á sér.

Related Posts