Ainsley (5) mætti sem pylsa í prinsessupartý
girl-wins-at-life-by-going-as-a-hotdog-at-a-princess-costume-party-805x426

„Orginal“ Þegar dansskólinn sem Ainsley er í í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hélt prinsessuviku í síðasta mánuði langaði hana ekki að mæta sem prinsessa, hún vildi frekar vera pylsa.
Um var að ræða síðustu viku skólans og ákveðið var að skella í búningapartý.  Ekki er þó allt sem sýnist því Ainsley var í prinsessukjól undir hinum búningnum.

„Hún elskar prinsessur, en vildi vera öðruvísi og mætti því í pylsubúningnum“, segir Sarah danskennarinn. „Hún var í prinsessukjól innan undir og sagðist vera prinsessa að innan.“

Myndin varð fljótlega viral og hafa margir hrósað Ainsley fyrir að vera bara hún sjálf og taka eigin ákvarðanir.

1 - Copy

2 - Copy

 

 

 

 

 

 

 

Séð og heyrt skemmtilegt alla daga.

Related Posts