Madonna (56) líður fyrir aldursfordóma:

Madonna-beauty

MADONNA: Yngri.

Breska útvarpsstöðin Radio 1 hefur tekið Madonnu úr spilun og ástæðan einföld: Madonna er orðin of gömul fyrir hlustendur stöðvarinnar, 56 ára, og höfðar ekki til þeirra að mati stjórnenda Radio 1 sem gefur tóninn í bresku tónlistarútvarpi.

Síðasti smellur Madonnu, Living For Love, kom út 20. desember og hefur lagið aðeins einu sinni verið spilað á Radío 1 síðan þá.

Related Posts