Steinunn Ólína (46):

„Ég er með iPhone 6s. Ég nota Mac-tölvur og þess vegna er ég með iPhone. Ég er hálfgerður Macintosh-þræll eins og margir. Ég hef alltaf verið með iPhone og finnst hann mjög fínn. Sumir segja að Samsung-myndavélin sé miklu betri en hjá iPhone en ég nota síma bara sem síma, er voða lítið að nota alla þessa fítusa sem eru í boði.“

Lesið allt um Stóra snjallsímastríðið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts