McDonalds hamborgarakeðjan er að prófa sig áfram með nýja gerð af frönskum kartöflum þar sem þeir bræða súkkulaði ofan á frönskurnar, bæði dökkt súkkulaði og hvítt.

Vonast er til að viðskipavinir McDonalds taki þessu vel en hugsunin er sú að frönsku kartöflurnar fylgi með á sér diski og megi einnig nota sem eftirrétt.

Related Posts