Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o (33) stöðvaði leikrit:

Leikkonan geðþekka var allt annað en sátt með áhorfanda þegar hún kom fram í leikritinu Eclipsed þegar áhorfandinn byrjaði að taka upp leikritið á síma. Hún stoppaði leikritið og starði á manneskjuna í tæpar tvær mínútur. Í hléinu var síminn tekinn af manneskjunni.

 

Lupita Nyong'o

OFTAST HRESS: Leikonan Lupita Nyong’o er geðþekk manneskja en var alls ekki ánægð með áhorfandann sem ætlaði að taka leikritið upp.

Lesið Séð & Heyrt á hverjum degi!

Related Posts