Ung stúlka að nafni Bailey hafði verið lömuð frá mitti og niður í 11 daga án þess að nokkur ástæða fyndist. Vídjóið sýnir þegar Bailey stendur upp fyrir uppáhalds hjúkrunarkonunni sinni en hún hafði óvænt fengið tilfinningu í lappirnar fyrr um daginn. Sjón er sögu ríkari!

 

Related Posts