Ýmsir orðrómar hafa verið í gangi hver muni leika ungan Han Solo:

Nú hefur það loksins verið staðfest að Alden Ehrenreich (26) muni leika Han Solo á sínum yngri árum í nýrri Star Wars mynd en þetta verður í fyrsta skipti sem Harrison Ford (74) mun ekki leika hetjuna í kvikmynd. Star Wars myndin mun snúast um Han Solo og ólíklegt þykir að hann muni hitta ungar útgáfur af Luke Skywalker og Lilju Prinsessu.

Alden er tiltölulega óþekktur hann hefur þó leikið auka hlutverk í myndunum Blue Jasmine eftir Woody Allen og Hail, Caesar! eftir Coen bræður.

 

ALDEN: Megi mátturinn vera með honum

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts