Leikkonan Liv Tyler (39) tilkynnti á instagram að hún hafi eignast sitt annað barn:

Hún tilkynnti um leið nafn barnsins. Lula Rose Gardner er nafnið en Liv Tyler er gift David Gardner (52).

 

Í FAÐMI FÖÐUR: Lula leið greinilega vel hjá föður sínum.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts