Guðmundur Þórarinsson (23) atvinnumaður í fótbolta:

Guðmundur Þórarinsson

SÆTIR BRÆÐUR: Guðmundur og Ingó á góðri stundu.

Guðmundur Þórarinsson, atvinnumaður í fótbolta, hefur gengið undir nafninu „litli bróðir Ingós Veðurguðs“ í fjölda ára. Guðmundur, sem er söngglaður eins og bróðirinn, býr í Kaupmannahöfn og lætur vel af.

Ingó Veðurguð er stoltur af bróður sínum og segir:

Hann var alltaf fastur við mig og var alltaf í eftirdragi hjá mér þegar ég fór að hitta vini mína og við erum virkilega góðir vinir. Hann er samt alveg óþolandi bestur í öllu! Vinnur eiginlega alltaf, alveg sama hvort það er badminton, borðtennis eða pílukast. Hann vinnur alltaf.

Lesið viðtalið og sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts