Þórey Birgisdóttir (20) og Ellen Margrét Bærhenz (21):

Á torginu Þórey Birgisdóttir og Ellen Margrét Bærhenz dönsuðu fyrir vegfarendur á Lækjartorgi. Þær voru með listgjörning á vegum Hins hússins og þegar myndin var tekin voru þær búnar að dansa stanslaust í einn og hálfan klukkutíma – og voru rétt að byrja.

SH_Dans gjörningur á Lækjartorgi_003

LITADÝRÐ: Þórey og Ellen máluðu Lækjartorg í öllum regnbogans litum.

Nýtt Séð og Heyrt á næsta leiti!

Related Posts