Fegurðardrottningin Linda Pétursdóttir (46) kynnist fótboltamanni:

Heit Twitter er staður þar sem fólk getur lært nýja hluti og eftir alla þá athygli sem íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur fengið leitast fólk við að læra um Ísland. Eitt af því sem fólk hefur reynt að skilja eru nafnahefðir Íslendinga.

Einn þeirra er knattspyrnugoðsögnin Stan Collymore (45), fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, sem setti eftirfarandi færslu á Twitter.

Icelandic surnames.
Eg..

Dad is Stan Peterson

Mum is her Fathers 1st name + dottir

Son is Jon Stansson

Daughter is Jane Stansdottir

Linda Pé var ekki sátt með þennan misskilning og svaraði Stan.

No- If dad is Stan then the last name of his son would be „Stanson“

Stan retweetaði svar Lindu og svarði henni til baka

Thanks for clearing that up Linda , aka Miss Worldsdottir…☺️

Linda svarði aftur

Anytime gentlemen?

lindastan

TWITTER-VINIR: Passa vel saman

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts