Alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hefur dvalið erlendis í síðustu viku; flaug utan strax eftir tónleika Tom Jones í Laugardalshöll þar sem hún mætti með vin upp á arminn – bara vin eins og hún segir sjálf.

Nú hefur hún birt mynd af sér á samskiptasíðum með nýjum kærasta sem er bandarískur tithöfundur og tónlistarmaður, saman eru þau í New York og þetta er ekki sami maðurinn og var með henni á tónleikunum hjá Tom Jones í Laugardalshöll.

Related Posts