Lily Allen (30) í tárum:

Söngkonan Lily Allen skellti sér á tískuvikuna í London um helgina.

Það er greinilegt að hún skemmti sér ekki eins vel og flestir þar sem hún var mynduð þar sem hún gekk hágrátandi út af skemmtistað eitt kvöldið.

Lily hafði verið að rífast við fyrrum kærasta sinn, Seb Chew, og ljóst að þau eiga eitthvað óuppgert.

2C8B296700000578-3242539-image-a-29_1442786454261

MEÐ TÁRIN Í AGUNUM: Lily gekk hágrátandi út af skemmtistaðnum.

2C8B297E00000578-3242539-image-a-30_1442786456299

SNEMMA HEIM: Lily fór snemma heim eftir rifrildið.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts