Söngkonan Lily Allen mætti á Wireless tónlistarhátíðina nú um helgina.
Lily var klædd í magabol og virtist skemmta sér konunglega eins og flestir aðrir gestir hátíðarinnar en hátíðin í ár er með þeim bestu samkvæmt gagnrýnendum.
Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!