Lil Wayne (32) fær ekki allt sem hann vill:

Rapparinn Lil Wayne er moldríkur og ferðast um á einkaþotu nánast hvert sem hann fer. Rapparinn fær þó ekki að ráða öllu því honum var hent út úr einkaþotu í gær ásamt fylgdarliði sínu.

Rapparinn hafði tjáð flugmanni vélarinnar að þeir vildu kveikja sér í jónu á meðan flugið stæði yfir en flugmaðurinn tók það ekki í mál. Lil Wayne og fylgdarlið hans kveiktu sér samt upp í um leið og vélin hafði tekist á loft en þegar flugmaður fattaði hvað væri í gangi, sneri hann vélinni við og henti þeim út.

0720-wayne-leaving-plane-tmz-wm-3

FÆRÐ EKKI AÐ FARA MEÐ: Lil Wayne sést hér yfirgefa þotuna.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts