Hafþór Eggertsson (20) ætlar að gera tattú að ævistarfi:

Þó að Hafþór Eggertsson sé ungur að árum veit hann hvað hann vill. Hann ætlar að helga líf sitt tattúinu sem er honum ekki síður lífsfylling en lifibrauð.

tattu

ÓTRÚLEGA GÓÐUR: Hafþór er svo sannarlega hæfileikaríkur eins og þetta flúr sannar.

Gaman í vinnunni   „Það er gott upp úr þessu að hafa en ef peningar skiptu ekki svona miklu máli í lífinu væri ég alveg til í að gera þetta fyrir ekki neitt. Þú færð ekki meiri viðurkenningu verka þinna en þá að fólk sé til í að ganga með þau á líkamanum allt lífið,“ segir Hafþór sem starfar hjá húðflúrstofunni Bleksmiðjunni á Kirkjuteigi í Reykjavík en Hafþór er sonur Eggerts Skúlasonar, ritstjóra DV, sem er ánægður með soninn: „Hann er mjög hæfileikaríkur,“ segir Eggert um einkasoninn.

Lesið allt viðtalið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts