53 ára maður í Brighton er á einhvern undraverðan hátt enn á lífi eftir að hafa verið keyrður niður.

Í öryggismyndavélum má sjá þegar hvítur smábíll keyrir á ógnarhraða beint á manninn, sem flýgur marga metra upp í loft.

Ökumaður bílsins er enn ófundinn en hann keyrði burt frá manninum og skildi hann eftir.

Á einhvern óskiljanlegan hátt er maðurinn enn á lífi en þó þungt haldinn.

Við vörum við því að myndbandið er ekki fyrir viðkvæma.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts