Leikkonan Maggie Grace var stödd í viðtali hjá Conan O’Brien til að kynna nýjustu mynd sína, Taken 3, og segir frá skemmtilegri sögu þegar mótleikari hennar, töffarinn Liam Neeson, hringdi í fyrrverandi kærasta hennar til að skilja eftir létta hótun á símsvarann… sem eiturharði leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills!

Það þýðir svo sannarlega ekkert að kássast upp á hann Liam.

 

Related Posts