Leonardo DiCaprio (40) ætlar ekki að raka sig:

Stórleikarinn Leonardo DiCaprio skartar miklu skeggi þessa dagana.

DiCaprio leit svo sannarlega ekki út fyrir að vera einhver stærsta Hollywood stjarna heims þegar hann rölti um í rólegheitunum með vinum sínum með mikið skegg og tagl, klæddur í bláan bol.

2A82500200000578-0-image-m-2_1436846959141

KLÆJAR: Einn af ókostum þess að vera með mikið hár og skegg er kláðinn.

2A82521B00000578-0-image-m-6_1436848293049

SELFIE?: Leo gæti verið að henda í eina selfie þarna…kannski fyrir Tinder.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts