Leikstjórinn Edgar Wright (42) elskar kvikmyndir:

Það eru örugglega fæstir sem hafa séð 1000 kvikmyndir en Edgar Wright, leikstjóri Hot Fuzz og Scott Pilgrim vs. The World, hefur séð 1000 myndir og rúmlega það. Hann ákváð því að birta lista yfir þær 1000 kvikmyndir sem honum finnst bestar.

Hægt er nálgast listann hér.

NEW YORK, NY - AUGUST 15:  Director Edgar Wright attends Meet The Filmmakers: "The World's End" at Apple Store Soho on August 15, 2013 in New York City.  (Photo by Jim Spellman/WireImage)

BÍÓMYNDAFÍKILL: Edgar Wright er stanslaust að horfa á kvikmyndir

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts