Knattspyrnuliðið skoska, Celtic FC, mætti Stjörnunni í dag í Meistaradeildinni í fótbolta.

Ólafur Karl Finsen, leikmaður Stjörnunnar, talaði um það eftir leik að leikmenn og þjálfarar Celtic hefðu verið hrokafullir og sýnt Stjörnumönnum litla virðingu.

Skosku meistararnir virðast ekki heldur kunna að taka til eftir sig því þeir skildu við búningsherbergi sitt, á Samsung vellinum, í rúst.

IMG_3105

ALLT Í DRASLI: Hún var ekki fögur sjónin sem blasti við starfsmönnum Samsung vallarins eftir leik.

IMG_3108

SÓÐASKAPUR: Leikmenn og þjálfarar Celtic datt ekki í hug að taka til eftir sig.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts