Hvergi meiri útlitsdýrkun en í Hollywood:

LÖGÐU FERILINN Í HÆTTU

Hugrakkar leikkonur! Í Hollywood er venjan að leikkonur eyði miklum tíma og peningum í að líta sem best út. Lýtaaðgerðir eru daglegt brauð og virðist útlitið ráða miklu um hver hreppir hlutverk í næstu mynd. Það þarf því töluvert hugrekki til að fara á móti straumnum og leggja ferilinn í hættu fyrir hlutverk.
9c8586cbcd14541a2dfe2df2df3ec560_600x400

Frægt er þegar hin gullfallega Charlize Theron gjörbreytti útliti sínu fyrir kvikmyndina “Monster“ árið 2003. Hún lagði allt undir fyrir hlutverkið og uppskar Óskarsverðlaun sem leikkona ársins. Hér að neðan eru nokkrar leikkonur sem voru óhræddar við að breyta útliti sínu fyrir leiklistina.

listinn

Séð og heyrt fylgist með Hollywood!

Related Posts