Sjálfbær jólatré:

Hamingjutré eða Happy Tree er fyrirtæki sem hefur sjálfbærni að leiðarljósi í Þýskalandi. Það leigir út lifandi jólatré  í potti og færir þér það heim í stofu. Eftir jólin er tréð síðan sótt aftur og plantað á sama stað.  Hér má sjá myndband um fyrirtækið framsækna í Þýskalandi.

Lesið öðruvísi  fréttir í  Séð og Heyrt!

 

Related Posts