Tommi á Búllunni

Tómas Andrés Tómasson hefur séð til þess frá árinu 1981 að landsmenn geti gætt sér á gómsætum hamborgurum en aldrei sem nú – úti um allan heim. Hér opnar hann myndaalbúmið sitt.

 

Tommi

OFURHUGI: Tommi sýnir fimi sína á fimm ára afmæli Hard Rock Cafe.

Tommi

SKEMMTIKRAFTUR: Tommi er mikill skemmtikraftur og hér tekur hann lagið með Helga Björns.

ÿØÿà

FLOTTUR: Tommi í Los Angeles árið 1984.

Tommi

KRÚTTLEGUR: Tommi var einstaklega fagurt barn.

Tommi

UNGUR HERRAMAÐUR: Tommi varð snemma flottur í tauinu.

Tommi

NEW JERSEY: Tommi er hér með Gunnari Eyjólfssyni í New Jersey.

ÿØÿà

FLOTT SAMAN: Afi og amma stolt af barnabarninu.

Tommi

MYNDARLEGUR: Tommi hefur alltaf þótt myndarlegur fýr.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts