Þau mistök urðu í síðasta tölublaði að Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis í handbolta, var sagður hafa farið í frí ásamt eiginkonu sinni til Kaupmannahafnar eftir embættistöku bróður síns, Guðna Th. Jóhannessonar. Hið rétta er að Patrekur var á leið til Austurríkis vegna vinnu sinnar sem landsliðþjálfari í handbolta.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts