Lára Ómarsdóttir (44) fréttakona er orðin amma:

Yndi  Fréttakonan og fjölmiðlastjarnan Lára Ómarsdóttir er orðin amma. Dóttir hennar, Helga Rut, eignaðist litla stúlku um helgina. Móður og barni heilsast vel. Þetta er fyrsta barnabarn Láru og jafnframt fyrsta barnabarnbarn Ómars Ragnarssonar. Lára var viðstödd fæðinguna og er í skýjunum með nýtt hlutverk.

Lára og Ómar faðir hennar senda frá sér dvd- diska með þáttunum Ferðastiklum fyrir þessi jól en þættirnir hafa verið sýndir í Ríkissjónvarpinu.

Lára og Ómar árituðu diskanna um helgina en Ómar Ragnarsson er axlarbrotin en það aftraði honum ekki frá því að árita, hann skrifaði bara með vinstri.

lára amma

ALSÆL: Lára Ómarsdóttir er nýbökuð amma. Dóttir hennar Helga Rut, eignaðist stúlku um helgna. Öllum heilsast vel.

Related Posts