Aron Kristjánsson (43) og Jónatan Garðarsson (60) í skógræktinni fyrir jólin:

aron sonur

FLOTTIR FEÐGAR: Feðgarnir Aron og Freyr völdu fallega furu fyrir fjölskylduna.

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari í handknattleik er Hafnfirðingur í húð og hár og leitar ekki langt yfir skammt þegar hann kaupir jólatré. Um helgina skellti landsliðsþjálfarinn sér í Skógræktarfélag Hafnafjarðar ásamt fjölskyldunni og valdi sér fallega íslenska furu. Það var ekki minna frægur maður sem afgreiddi Aron með tréð en það var sjálfur Jónatan Garðarsson poppfræðingur og formaður Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.

Það er mikið farmundan á nýju ári hjá þeim báðum því Aron er á leiðinni með landsliðið í Evrópukeppnina í handbolta í Póllandi og Jónatan fagnar 30 ára afmæli Söngvakeppni sjónvarpsins áður en hann fer með sigurvegarann í Eurovision í Stokkhólmi.

 

jon og aron

NÓG AÐ GERA: Aron og Jónatan á vettvangi.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts