Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann frækinn 2-1 sigur á Tékklandi í gær í undankeppni Evrópumótsins.

Strákarnir stóðu sig með stakri príði og því ekki úr vegi að þeir hafi skemmt sér aðeins um kvöldið.

Landsliðið skellti sér á American Bar og þaðan beint á B5. Strákarnir héldu uppi stuðinu langt fram á nótt og flestir skemmtu sér konunglega.

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts