Gríðarlega margir Íslendingar leggja leið sína til París:

Erpur Eyvindarson rappstjarna, rithöfundurinn Illugi Jökulsson, knattspyrnukappinn fyrrverandi Heiðar Helguson, Jón Ólafsson vatnjötunn og sjálfur forsætisráðherra Íslands Sigurður Ingi Jóhannesson hafa allir flogið til Frakklands til að horfa á landslið keppa á EM.

heiðar

EKKI AÐ KEPPA: Heiðar Helguson fer aðeins út til að horfa á landsliðið

 

ÁFRAM ÍSLAND!

Related Posts