James Corden (38) og Lady Gaga:

BRÁÐSKEMMTILEG SAMAN

Born This Way Breski grínistinn og þáttarstjórnandinn James Corden er með lið í þætti sínum, The Late Late Show, sem nefnist Carpool Karaoke.

Þar fer hann á rúntinn með þekktustu tónlistarmönnum heims og syngur með þeim þeirra þekktustu lög.

Myndband James Corden og Justin Biber var meðal annars eitt af tíu mest deildu myndböndum árið 2015.

Nú er hins vegar komið að söngkonunni Lady Gaga, en hún var að gefa út sína fimmtu plötu Joanne.

 

Fleiri rúntmyndbönd James Corden má sjá hér fyrir neðan:
Chewbaccamamman

Justin Bieber

Elton John

Adele

One Direction

Demi Lovato og Nick Jonas

Jennifer Lopez

Stevie Wonder

Britney Spears

Séð og Heyrt elskar rúnta og góða tónlist.

Related Posts