Söngkonan glæsilega Lady Gaga (30) er kominn í pásu frá kærastanum:

Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér á Instagram.

Við Taylor höfum alltaf trúað að við séum sálufélagar. Alveg eins og hjá öðrum pörum eru ljón í veginum og við höfum ákveðið að fara í pásu. Við erum bæði metnaðarfullir listamenn sem höfum reynt að halda ástinni gangandi í gegnum fjarsamband og erfiðar stundartöflur. Vinsamlegast hafið trú á okkur. Við erum eins og annað fólk og við elskum hvort annað.

Maki hennar Taylor Kinney (35) er stjarna þáttanna Chicago Fire.

 

LADY GAGA: Söngkonan er þrítug.

LADY GAGA: Smá pása.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts