Lady Gaga (29):

Söngkonan Lady Gaga ákvað að heiðra minningu breska rokkgoðsins David Bowie í gær og fékk sér húðflúr af goðinu.

Gaga fékk sér mynd af „Ziggy Stardust“ alter-egoi Bowie á síðuna og útkoman er einkar glæsileg.

Gaga hefur margoft talað um að Bowie hafi verið henni mikill innblástur. Lady Gaga mun syngja á Grammy verðlaunum á morgun og búist er við því aðsöngkonan muni flytja lagasyrpu, bowie til heiðurs.

3130845E00000578-0-image-a-121_1455436658700

FLÚRUÐ: Gaga er vel flúruð og því um að gera að bæta einum Bowie við.

 

0214-gaga-tattoo-snapchat-4

BLACKSTAR: Gaga var dugleg að uppfæra aðdáendur sína á snapchat um framvinndu mála en hún ákvað að bæta stjörnu við hægra auga Bowie vegna nýjustu, og síðustu, plötu kappans, Blackstar.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts