Lady Gaga (29):

2F03DD1E00000578-3343938-image-a-35_1449127418693

FRÁBÆR: Lady Gaga stal senunni.

Söngkonan Lady Gaga vottaði hinum goðsagnakennda söngvara Frank Sinatra virðingu sína með því að klæða sig í svört jakkaföt og syngja á Sinatra 100: An All-Star Grammy Concert í Las Vegas.

2F03DD2600000578-3343938-Looks_familiar_Lady_Gaga_paid_homage_to_Frank_Sinatra_as_she_mod-m-7_1449139830102

EINS OG FRANK: Lady Gaga tók allan pakkann á þetta.

2F04FF1600000578-3343938-image-a-8_1449139835763

GÓÐUR: Frank var flottur.

2F03E9E200000578-3343938-image-a-46_1449128097676

HATTURINN: Hatturinn góði fékk flugferð.

Lady Gaga var ein af fjölmörgu listamönnunum sem stigu á svið en hún var svo sannarlega sú sem stal senunni. Klædd í svört jakkaföt, hvíta skyrtu og með glæsilegan hatt eins og Frank sjálfur var þekktur fyrir mætti Gaga og tók nokkur af þekktustu lögum Sinatra.

2F03E3EE00000578-3343938-image-a-36_1449127469493

GÓÐ SAMAN: Tony Bennett og Lady Gaga skemmtu sér vel.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts