Chris Martin ( 37 ) og Jennifer Lawrence ( 24 ) kysstust heitt og innilega baksviðs á  iHeartradio tónlistarhátíðinni á föstudagskvöldið var. Chris Martin skildi fyrr á árinu við leikkonuna Gwyneth Paltrow, en virðist nú vera kominn yfir þann skilnað.

Related Posts