Kate Middleton (33) og William (33):

Kate Middleton og William bretaprins hittu forseta Kína, Xi Jinping, ásamt hasarhetjunni og kung fu snillingnum Jackie Chan.

Forseti Kína hefur nú dvalið í Bretlandi í tvo daga en þar er hann í opinberri heimsókn ásamt eiginkonu sinni, Peng Liyuan.

Kate var miðpunktur athyglinnar þar sem klæddist glæsilegum plómulituðum kjól þegar hún tók á móti forsetahjónunum.

Stórstjarnan Jackie Chan var sérstakur gestur á athöfninni og gaf sér góðan tíma í að spjalla við aðra gesti hátíðarinnar en þarna var farið nokkra af vinsælustu sjónvarpsþáttum Bretlands.

 

2DA1477900000578-3282469-image-m-122_1445433251582

GLÆSIEG: Forsetahjón Kína ásamt Jackie Chan, Kate og William.

2DA10A1700000578-3282469-image-a-78_1445430619003

GÓÐUR: Jackie Chan gaf sér góðan tíma til að spjalla við aðdáendur.

2DA06B2200000578-3282469-image-a-36_1445422301480

GLÆSIELGAR: Peng Liyuan, forsetafrú Kína og Kate Middleton kom vel saman.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts