Þú sérð þau í sjónvarpinu eða á frumsýningum. Þú heyrir í þeim í útvarpinu eða lest um þau í blöðunum. En þekkir þú persónuna á bak við fræga andlitið? Okkur langaði að sjá hvaða manneskjur fræga fólkið á Íslandi hefur að geyma og hvergi er betra að leita en til besta vinar þeirra.

KRASSANDI: Móðir Ásdísar lýsir henni sem krassandi kvenmanni.

KRASSANDI: Móðir Ásdísar lýsir henni sem krassandi kvenmanni.

Ásdísi Rán Gunnarsdóttur (36) lýst af Eyglóu Gunnþórsdóttur (63):

Kostir: Hún fer ótroðnar slóðir og er mikill fagurkeri. Hún tekur áhættu, er sjálfsörugg og kærleiksrík. Hún er alveg frábær í alla staði. Hún er alveg ótrúlega fullkomin. Hún er krassandi kvenmaður.

MAMMA BEST: Eygló er móðir Ásdísar og besti vinur hennar.

MAMMA BEST: Eygló er móðir Ásdísar og besti vinur hennar.

Gallar: Hún getur stundum verið svolítið utan við sig, það er þó ekki endilega galli.

Teiknimyndapersóna: Pocahontaspocahontas

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts