Þeir voru vongóðir á barnum á Hótel 101 skömmu fyrir Edduhátíðina, handritshöfundar Vonarstrætis, leikstjórinn Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson.

Á þessari stundu vissu þeir ekki að þeir ættu eftir að toppa verðlaunaskalann á Eddunni en vonuðu hið besta og innsigluðu þá von með kossi.

Svo varð vonin að veruleika.

koss 2

GAMAN Á 101 HÓTEL: Baldvin Z leikstjóri og aðalleikararnir í Vonarstræti, Hera Hilmars og Þorsteinn Bachmann.

Related Posts