Kolfinna Von (27) og Björn Ingi (41) gengu í hjónaband í Hallgrímskirkju:

Kolfinna Von Arnardóttir og Björn Ingi Hrafnsson fengu óskabrúðkaupsdaginn þann 13. júní þegar sólin braust fram og gerði fallega stund enn ljúfari. „Þetta var stórkostlegt. Spáin var meira að segja ekkert góð fyrr í vikunni en svo kom sumarið bara,“ segir brúðguminn í sjöunda himni. „Það er ekki annað hægt en að vera þakklátur fyrir það.“

FALLEG ATHÖFN: Það gekk þó á ýmsu við altarið.

 

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts