Tískumennirnir og Ölstofueigendurnir, Kormákur og Skjöldur, gengu upp Skólavörðustíginn um helgina með kvikmyndaleikstjórann Rúnar Rúnarsson á milli sín og virtust vera í viðskiptaviðræðum.

Rúnar hefur fyrir löngu sannað sig sem einn besti kvikmyndaleikstjóri þjóðarinnar, nú síðast með Þresti sem vekur athygli víða um heim.

Á sunnudagskvöldið var Kormákur svo mættur í Hagkaup í Garðabæ, sem opið er allan sólarhringinn, ásamt Dýrleifu konu sinni og barni til að kaupa inn til heimilisins.

Séð og Heyrt út um allt!

Related Posts