Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra er umvafinn kvenfólki bæði heima og heiman. Konurnar í lífi hans, Sirrý Hallgrímsdóttir aðstoðarmaður hans, og Brynhildur Einarsdóttir, eiginkona hans, skemmtu sér vel saman á Íslensku tónlistarverðlaunum.

Ráðherra hafði mikilvægu hlutverki að gegna á hátíðinni en hann veitti Kristni Sigmundssyni óperusöngvara heiðursverðlaun fyrir framlag hans til tónlistar á Íslandi. Þær Sirrý og Brynhildur skemmtu sér vel á samkomunni.

Tónlistarverðlaun

VALKYRJUR: Sirrý Hallgrímsdóttir aðstoðarkona Illuga Gunnarssonar og eiginkona hans Brynhildur Einarsdóttir skemmtu sér vel á íslensku tónlistarverðlaununum. Ráðherrafrúin skartaði svörtu naglalakki í stíl við dressið.

 

Related Posts