Björn Ingi Hrafnsson (41) valdi flottan brúðkaupsdag:

Tvöfalt brúðkaup Daginn sem Björn Ingi Hrafnsson,fjölmiðlamógúll  gengur að eiga unnustu sína Kolfinnu Von Arnarsdóttur í Hallgrímskirkju munu kirkjuklukkur hringja í Svíðþjóð, en sama dag mun Carl Philip prins og unnusta hans Sofia Hellqvist ganga í hjónaband. Fjölmiðlar munu eflaust fylgjast grannt með þessum hjónavígslum. Það er vonandi að þessi dagur verði báðum brúðhjónum til heilla.

swedish

KONUNGLEG: Sænski prinsinn, Carl Philip og unnusta hans, Sofia ganga upp að altarinu laugardaginn 13. júní.

Nýtt Séð og heyrt á næsta blaðsölustað!

Related Posts