royals-with-jobs-05

GLÆSILEG: Drottning Spánar, Letizia, vann sem blaðamaður hjá spænskum og mexíkóskum blöðum. Seinna varð hún fréttalesari hjá stöðvum eins og Bloomberg, CNN og TVE.

royals-with-jobs-01

FLOTTUR: Vilhjálmur prins vann sem herþyrluflugmaður um langt skeið en hefur nú lagt niður störf og sinnir nú konunglegum skyldum sínum.

 

royals-with-jobs-06

GÁFUÐ: Katrín, hertogaynjan af York, útskrifaðist með gráðu í listasögu. Fyrsta starf Kötu eftir háskóla var innkaupastjóri hjá breskri verslunarkeðju.

royals-with-jobs-07

MÖGNUÐ: Madeleine prinsess flutti til New York og vann sem verkefnastjóri hjá World Childhood Foundation.

royals-with-jobs-10

GÓÐ: Charlene prinsessan af Monaco var afrekskona í sundi áður en hún kynntist Albert prins. Núna starfar hún sem útsendari fyrir Ólympíuleika fatlaðra.

royals-with-jobs-09

KANN Á PENINGA: Maxima drottningin í Hollandi er frá Argentínu og kynntist Willem -Alexander prins þegar hún vann hjá fjárfestingafyrirtæki í New York.

royals-with-jobs-11

NÓG AÐ GERA: Krónprinsessan í Grikklandi, Marie-Chantal, er fimm barna móðir sem gefur út barnafatalínu. Búðirnar eru meðal annars staðsettar í London, Guam og Hawaii.

royals-with-jobs-04

Í ATVINNULEIT: Prins Harry hefur sýnt lítinn áhuga á konunglegum skyldum sínum, ólíkt bróður sínum Vilhjálmi. Í júní mun hann klára 10 ára starfsnám sitt í breska hernum og þarf því að fara finna vinnu.

Related Posts