Þegar Kári Stefánsson var lítil drengur sagði hann oft um sjálfan sig að hann væri eins og feit ýsa.

Kári hlustar frekar á Sigur Rós en Bubba og draumabíllinn hans er flöskugrænn Jagúar.

Þetta er meðal þess sem kemur fram þegar Kári svarar spurningum vikunnar í síðasta Séð og Heyrt.

Nýtt blað á leiðinni!

Related Posts