Kanye-West_glamour_5dec13_getty_b_720x1080

Kim og Kanye eiga nú svon á sínu öðru barni

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og söngvarinn Kanye West eiga nú eins og flestir vita von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau dótturina North West sem er tveggja ára.

Kim fór í tæknifrjóvgun til að verða ólétt og nýjustu fréttir herma að Kim hafi einungis láta planta í sig karlkyns fórsturvísum.

„Kanye og Kim eru yfir sig spennt að fá viðbót við fjölskylduna. Kanye elskar North meira en allt, en til að gera líf hans fullkomið þá vildi hann eignast strák,“ samkvæmt nánum vini Kim og Kanye.

 

Related Posts