Kim Kardashian (35):

2F8A36EB00000578-3368320-image-a-9_1450658923921

GAMAN: Þessari mynd deildi Kim á Instagram síðu sinni en hér má sjá smá forsmekkinn af því sem koma skal.

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian ákvað að gefa heiminum jólagjöf í formi emoji kalla.

Emoji kallarnir eru vinsæl leið til að túlka tilfinningar sínar í snjallsímum og nú hefur Kim bætt um betur og gefið út sína eigin línu.

Kim hefur ákveðið að kalla þessa kalla Kimoji og í gær deildi hún þessu með milljónum fylgjenda sinna á Instagam.

Kallarnir eru fjölbreyttir en allir tengjast þeir Kim á einhvern hátt en meðal annars er hægt að senda einhverjum afturenda Kim.

KIMOJI: Hér má sjá þá emoji kalla sem eru í boði.

KIMOJI: Hér má sjá þá emoji kalla sem eru í boði.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts