Kendall Jenner (20) og Gigi Hadid (20) glæsilegar:

Victoria´s Secret undirfatasýningin er ein allra vinsælasta sýning heims og draumadjobið fyrir fyrirsætur.

Til fá starfið þartu að fara í gegnum erfitt inntökupróf en það hjálpar þó til að vera ung, falleg og fræg.

Raunveruleikastjarnan Kendall Jenner og fyrirsætan Gigi Hadid voru meðal þeirra fjölmörgu „engla“ sem tóku þátt á sýningunni og stóðu sig frábærlega.

Á meðal þeirra sem tóku þátt voru einhverjar frægustu fyrirsætur heims eins og til að mynda Adriana Lima, Candice Swanepoel og Lily Aldridge en Lily var einmitt valin til að sýna tveggja milljón króna brjóstarhaldara sem er þakinn demöntum.

Sýnt verður frá sýningunni 8. desember næst komandi.

2E532B8400000578-3312676-Taking_flight_Kendall_Jenner_stretched_her_wings_on_Tuesday_as_s-a-9_1447246960577

GLÆSILEG: Kendall ljómaði af gleði á sýningunni.

2E522F9000000578-3312676-Hi_mom_and_dad_The_young_reality_star_turned_model_s_father_Cait-a-5_1447246960355

KANN ÞETTA: Kendall hefur góða reynslu af módelstörfum og steig ekki feilspor.

2E52386300000578-3312676-Making_her_debut_Model_of_the_moment_Gigi_Hadid_20_wowed_in_a_bu-a-12_1447246960844

VÁ: Það er eitt orð sem lýsir Gigi Hadid…VÁ!!

2E53606200000578-3312676-Stellar_year_2015_has_seen_Gigi_score_a_host_of_high_profile_cam-a-55_1447246962634

SJÚKLEGA SVÖL: Gigi Hadid er ein allra vinsælasta fyrisæta heims og skyldi engan undra.

2E5418CA00000578-3312676-Social_media_tribute_Gigi_shared_this_snap_on_Instagram_writing_-a-63_1447246962842

GAMAN: Vinkonurnar Kendall og Gigi skemmtu sér vel baksviðs.

2E5231DB00000578-3312676-Blue_belle_Kendall_showed_her_fashion_week_experience_as_she_sas-a-10_1447246960622

FALLEG: Kendall á sér svo sannarlega framtíð í fyrirsætabransanum.

2E52EE0400000578-3312676-Weighty_While_Lily_posed_effortlessly_in_the_pricey_piece_which_-a-39_1447246961815

GLÆSILEG: Lily Aldridge var stjarna kvöldsins.

lily-aldridge-victorias-secret-fashion-show-e1447205745813

260 MILLJÓNIR: Lily Aldridge sýndi brjóstahaldara sem kostar tvær milljónir dollara eða um 260 milljónir króna.

2E57EC6D00000578-3312676-image-a-62_1447251714124

ENGLAR: Victoria´s Secret englarnir eru svo sannarlega glæsilegir.

Related Posts