Katy Perry (30) skemmtileg:

Söngkonan Katy Perry hélt tónleika í San Juan, Puerto Rico, og gjörsamlega tryllti lýinn eins og henni er von og vísa.

Tónleikarnir heppnuðust einkar vel en það sem stal senunni var þó kattarsamfestingurinn sem Katy klæddist á sviðinu.

2D5BD11900000578-0-Feline_fine_Katy_30_showed_no_sign_of_exhaustion_despite_touring-m-99_1444733576596

TÖFF: Katy Perry er ein vinsælasta söngkona heims um þessar myndir.

2D5BD28100000578-0-image-m-95_1444733202674

FRAMTÍÐARTÍSKA?: Það myndu eflaust margir reka upp stór augu ef þeir sæju einhvern ganga niður Laguarveginn í þessu.

2D5BD25D00000578-0-image-m-115_1444734225620

STUÐ: Það er alltaf fjör á tónleikum Katy.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts