Elísabet Englandsdrottning (89) gerir fínt fyrir jólin: 

Gersemar Jólaundirbúningurinn er á hámarki hjá bresku konungsfjölskyldunni. Starfsmenn krúnunnar eru að leggja lokahönd á skreytingar Buckingham hallar. Skrautið er ákaflega konunglegt og hæfir drottningunni. Að sjálfsögðu er jólatréð skreytt með litlum kórónum-nema hvað.

 

hölltre

KÓRÓNUTRÉ: Jólatréð er alskreytt kórónum.

 

buckingham

ÆVINTÝRAHÖLL: Buckinghamhöll er einstaklega íburðamikil.

 

jól í höll

KONUNGLEGT SKRAUT: Auðvitað er tré drottningar skreytt með kórónum.

 

Related Posts