Þórunn Sigurðardóttir (70) fagnaði fjórum spennandi árum:

Tónlistarhúsið Harpa hélt vinum sínum og velunnurum hóf síðastliðna helgi þar sem fjölmargir möguleikar hússins voru kynntir. Meðal gesta voru hjónin Stefán Baldursson, óperustjóri og Þórunn Sigurðardóttir sem var stjórnarformaður rekstrarfélags Hörpu þegar húsið var að rísa og hefur verið í eldlínunni þegar húsið er annars vegar.

 

Harpa

MENNINGARHJÓNIN: Stefán Baldursson óperustjóri og Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri með meiru, eyða ófáum stundum í Hörpu.

 

Meira um þessar stórkostlegu hátíð í nýjasta Séð og Heyrt ásamt glæsilegum myndum. 

Myndir: Björn Blöndal

Related Posts